Líkt og flestir kannast við er hinn 16 ára lágmarksaldur stjórnenda ennþá í fullu gildi. Ég held að með þesu móti sé ,,vefstjóri að útiloka þá sem ekki þykja nógu þroskaðir til að taka þátt í hinu erfiða og vandasama starfi stjórnendans, því eins og allir vita eru þeir sem eru 16 ára og yngri, bara börn”. <a href="http://www.hugi.is/daegurmal/bigboxes.php?box_type=userinfo&user=pugman“>PugMan</a> lýsti þessu lykilatriði einstaklega vel… …,,Það er bara vitað að krakkar undir 16 ára aldri hafa...