Hvað varðar boðskapinn að þá er hann kannski góður, en við megum ekki taka þetta og alvarlega, Bibilían er ritstýrt verk og það sem er í henni er mjög gamalt og var samið á öðrum tíma en sá sem er í dag. Þannig að það sem átti vel við á þeim tíma á kannski ekkert vel við það sem er í dag. Þannig að trúa bókstaflega hverji einasta ritaða orði í henni, er ekkert endilega gott, því að eins og ég sagði fyrir ofan að þá er hún skrifuð á öðrum tíma.. Enginn er trúlaus vegna þess að allir trúa á...