ég mæli með því að kaupa frá www.ringside.com ég keypti allavega allt boxdótið mitt þaðan, en á þessari síðu eru gómar sem eru sér hannaðir fyrir spangir.. þú getur nefnilega fengið tvöfaldan góm sem er ekki hannaður fyrir spangir. Allavega mæli ég ekki með því að þú farir að boxa með spangir. Þegar ég var með spangir, þá prufaði ég að sparra og fékk högg í kjálkann, hanskinn náði svona gripi á skinninu og ég reif bara risasár innan í munninum. Það var sko helvíti vont skal ég segja þér....