Að gera of mikið af einhverju fer alltaf illa með þig hvort sem það er líkamlega eða andlega. Að vera of mikið t.d. í lyftingum getur farið illa með þig. Íþróttameiðsl/örkumla eða dauða. Að spila tölvuleiki,hugsa,reikna og margt annað getur farið með þig andlega. Fólk hefur oft orðið sturlað á því að velta fyrir sér sama vandamálinu aftur og aftur, reikna sama dæmi aftur og aftur, spila sama tölvuleikinn aftur og aftur. Þannig að ef maður gerir eitthvað í óhófi að þá fer það alltaf illa með þig.