HA? ertu ekki að meina vetrarprófunum? Ég myndi þá bara geyma náttúrufræðina yfir þessi próf og byrja síðan á henni þegar þau eru búin. Og ekki tossast á að geyma hana, kemur bara í hausinn á þér seinna. Kannast að vera stressaður fyrir samrændu prófin en ég myndi ekki vera stressaður. Þú græðir ekkert á því. Hugsaðu bara um þetta sem hvað annað próf nema legðu aðeins meirir áherslu á það. Málið er að samrænda prófið er ekki bara notað. heldur líka skólaeinkunn. Ég var fyrst stressaður og...