Þessir þættir eru bara enn ein raunveruleika bólan sem kemur upp af og til. Það er ekkert varið í þetta. Þetta fer sömu leið og Idolið, X-factor og allir þessir raunveruleika þættir..Þetta dæmi hentar einfaldlega ekki hérna á Íslandi. T.d. er American Idol og Surivor einu raunveruleika þættirnir sem eru ennþá eitthvað á lífi. Samt sem áður er Survivor orðið svo útþynnt að hálfa væri nóg. Síðan er þessi nýji raunveruleika þáttur sem er að hefjast bráðum á stöð2. Hæðin heitir hann, en þetta er...