Sko það fer eftir því á hvaða braut þú ætlar. Hvort þú ætlir á náttúru, félags- eða Málabraut. Síðan er aftur á móti það, í hvaða áfanga þú lendir, því þú þarft alltaf að taka dönsku. Og þá er betra að lenda í 103 heldur en 102. Á sínum tíma tók ég dönskuna bara útaf ganni, þótt að ég sé afskaplega slappur í dönsku, að þá langaði mér bara að sjá hvað ég stæði í henni. Þannig að, það sem ég mæli þér með að gera er að taka hana. Þótt það sé bara til að sjá hvar þú stendur í henni. Annars óska...