Þú verður líka að passa þig ef þú ert að vinna í miklum hita að klofsvæðið innan á fötunum sé jafnmikið eða minna en svona 34°C Vegna þess að ef hitinn fer fyrir ofan það, þá geturðu orðið ófrjór :( Það hefur gerst í ófá skipti að t.d. karlmenn sem ganga í þröngum gallabuxum hafi átt í erfiðleikum með að geta barn, vegna þess að eistun þola ekki svona mikin hita. Bara láta þig vita af því ;) En hvað varðar vatnsneyslu þína þá ertu að drekka alltof mikið af vatni. Ef þú heldur áfram að drekka...