Farsa? Mér finnst nú ekkert fynsið við þessa sögu, sorrý. Farsi er gamanleikrit, byggt á misskilningi. Það verður að vita hvað orðin þýða áður en þú notar þau. :O) Ágæt saga SunnefaBlack, svolítið öðruvísi. Mér finnst skrýtið að Dumbledore stæði bara og teldi upp hverjir létu lífið í bardaganum en… Jæja bara mitt álit… Haltu samt áfram að semja, þetta er ágætt hjá þér!