Ég held það sé óþarfi að æsa sig yfir því. Þetta var nú líka einn af fyrstu korkunum sem var gerður um þetta mál. Þessir ‘sumir’ sem þú talar um eru bara notendur, sem þekkjast ábyggilega ekki mikið innbyrðis, sem eru að gera korka um sama málið. Vona að þetta sé ekki eitthvað samsæri gegn þér. Ég vil ekki venjast snjónum, því að ég held ennþá í vonina um að hann hverfi fljótlega og komi aftur 1. des. :) (engin upphrópunarmerki) :P