Bíddu í svona 4-5 mínútur (kannski styttra, ég veit ekki alveg hve lengi ég beið) og þá kemur Peeves og veltir blómavasanum. Þá birtast svona 10 lyklar sem fljúga um og þú átt að smella á einn þeirra (verður held ég bara að smella af handahófi, engin sérstök regla) og prófa hann í skráargatið þangað til þú finnur þann rétta. Þá getur þú opnað dyrnar. :) Og btw. ég myndi alltaf reyna að opna eftir hvern lykil, man ekki hvort hún opnast af sjálfri sér.. held samt ekki. ;)