Getur þú ekki restartað honum sjálfur? iPodinn minn varð brjálaður um daginn (fór að smella sjálfur á takkana og ég veit ekki hvað og hvað).. ég leyfði honum bara að vera í smástund og hann hætti. En nú verð ég að gera eitthvað svaka trick til að ýta á menu.. setja hold á og taka það aftur af, þá virkar það. Spurning að láta kíkja á hann bara, kannski er hægt að laga þetta einhvernveginn. Í versta falli geturðu prufað að láta batteríin klárast og reynt að restarta honum svo.