Þegar ég starta windowsinu þá get ég valið safe mode og allt það en ef ég vel start windows normally þá verður allt svart eftir boot screeninn og eg get ekki gert neitt, það sama gildir um eitthvað “use last configuration that worked” eða eitthvað, man ekki hvernig það var orðað. Veit einhver hvernig ég get lagað þetta? Ég er búinn að týna windows disknum mínum, þarf ég bara að fá lánaðann hjá einhverjum og reyna að repaira installið? Eða er til önnur leið, til dæmis í gegnum safe mode? Svo...