Því miður komst ég ekki í það að svara um hvort bílarnir væru breyttir, það var gert fyrir mig. Það er ekkert fiktað í löggubílum nema sá búnaður sem lögreglan þar að hafa. Talstöð, blá ljós, radarmælir. Það er ekkert átt við vélarnar, kubba, innpýtingu etc. Ég er bara að spá í að hvað gerir löggan ef að hún er að elta einhvern chevrólett með 455 vél, pontiac, camaro, mustang gt og ofurtjúnaða japanska bíla svo sem Imprezurnar og ég veit um einn eclipse 320 - 400 hestar. Hvað gerir löggan...