Þessir nýjr áfangastaðir sem Icelandair ætla fljúga á Berlín,Hamborg,Madrid,Munchen,Milano,Zürich,Helsinki eru jú flottir,en manni til mikillar furðu þá ætla þeir að fljúga til Helsinki! Mig minnir að þeir flugu þangað 2 sinnum í viku fyrir nokkrum árum og það borgaði sig ekki. Manni finnst Helsinki vera ansi mikið úr leið hvað tengiflug varðar ef farþeginn heldur áfram til annað hvort til suður evrópu eða þá lengra inn. Það eru ekki margir sem ferðast í gegnum kef frá vesturheimi og áfram...