NFS, 08. Desember 2005 12:09 Gera við breiðþotu í roki og rigningu Hátt í 15 kanadískir flugvirkjar eru nú í roki og rigningu að skipta um hreyfil í kanadísku breiðþotunni, sem lenti með bilaðan hreyfil á Keflavíkurflugvelli á sunnudag. Þotan kemst ekki inn í þjónustuskýli Flugleiða á vellinum. Fyrst komu hingað þrír flugvirkjar með þotunni, sem sótti farþegana aðfararnótt mánudags, og ætluðu að gera við hreyfilinn, en brátt kom í ljós að hann var ónýtur. Risastór rússnesk flutningavél kom...