Ég er að leita að einhverjum til að spila leikinn með, í einhver tiíma allavega. Hvaða server sem er, hvaða class sem er. Ég er búin að vera að spila á Turalyon, er með Night elf rouge í lvl 26. Ég er orðin hálfleiður á því að vera einn, það er oft erfitt að fá einhvern til að hjálpa sér með quest ofl. Maður er auðvitað miklu fljótari að levela up með öðrum o.þ.h. Einnig langar mig að spyrja ykkur hvað þið haldið að besta 2 manna combo-ið sé. Endilega commenta á þetta, allt bull afþakkað.