jah, ég ætlast nú ekkert til að kærastinn minn viti að það sé eitthvað að. Hann sér það nú yfirleitt og spyr en þegar ég segi “ekkert” þá er það venjulega afþví nér finnst það ekki skipta máli, veit ekki alveg afhverju mér líður illa eða þá að mig langar bara ekki að segja. Ég er rosalega slæm í að útskýra tilfinningar, og ef mér finnst ég ekki getað útskýrt fyrir honum afhverju mér líður illa, þá læt ég það vera að segja frá.