Ég fer alltaf á hárgreiðslu stofuna Brúsk í dverghöfðanum[keyra aðeins neðar en Húsgagnahöllin er] og ég er bara mjög sátt þar. Þar er hægt að fá mjög flottar og pönkaðar klippingar. T.d. er ég með stutt ljóst, rautt og fjólublátt hár:P. Ég held að þú getir nú fengið flest alla liti og þau eru alltaf til í að gera eitthvað öðruvísi.