Trúir einhver hér á tótem, eins og úr gömlu indjána trúnnum, m.a. shaman..?[ég er ekki að tala um súlurnar, ég held að þetta heiti samt totem, leiðréttið mig ef ég hef rangt fyrir mér] sumir líta á tótem sem vernd/verndara í einhver skonar dýrslíki, t.d. örn.. og sumir líta á tótemin sem e-h sem birtist manni einmitt eins og maður ýmindar sér. t.d. segjum svo að þú ýmindir þér verndina í formi orku,þá kemur það þér fram sem einhversskonar orka sem þú finnur þ.a. ef hún kemur fram. þetta er...