Sko, ég ætlaði til að byrja með, bara skrifa eilítið um Deathwing og félaga, en það verður víst örlítið lengra en það. Þannig ég byrja bara á byrjuninni. Þegar Titanarnir voru búnir að skapa Azeroth, bjuggu þeir til allt dragon sjittið. Það gerðu þeir með því að skilja eftir einhverja súper dreka til að verja sitt dragonflight (drekategund). Aman'Thul, Highfather of the Pantheon (Pantheon er Titan klúbburinn) gaf hinum gullna Nozdormu, eða The Timeless One, eins og hann er stundum þekktur,...