Sirkus, Klapparstíg Sunnudaginn 13.01.2002 22:00 - eitthvað Skurken & Prince Valium ásamt Hafdísi Bjarnadóttur á gítar. Verður bara svona kósý stemning, við ætlum að prufukeyra nýja efnið okkar, þ.e. það sem við erum búnir að gera saman. Hafdís hefur verið að glamra með okkur í smá tíma og er alveg drulluklár jazzgítarleikari. Því verður hægt að fylgjast með einhverju öðru en okkur verða fullir, snúa tökkum og dansa. Ókeypis inn að sjálfsögðu og allir hressir. Sjáumst vonandi, skurken