Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skurken
skurken Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
252 stig
Áhugamál: Raftónlist
Eitthvað að gerast?

TS: microKorg (1 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 3 mánuðum
http://www.vintagesynth.com/korg/microkorg.php Vegna almennra blankheita neyðist ég til að reyna að selja microKorginn minn. Tilboð óskast. Jóhann:6946493 johannomarsson@gmail.com

Til sölu: Monitorar M-audio BX5 (7 álit)

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Er með par af M-audio BX5 monitorum í góðu standi til sölu. Tilboð óskast. johann@skaparinn.is

Vantar monitora subwoofer t.d. M-audio BX10 eða sambærilegan (0 álit)

í Danstónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Á einhver svoleiðis? johann@skaparinn.is 694 6493

Vantar monitora subwoofer t.d. M-audio BX10 eða sambærilegan (0 álit)

í Raftónlist fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Á einhver svoleiðis sem hann vill losna við? johann@skaparinn.is 694 6493

Raftónlist (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
daginn eftir E-pilluát = biturleiki og vanmáttur (og kunnáttuleysi í stafsetningu) STAY AWAY! krakkar míni

Stuð á sirkus (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum

Raftónlist (0 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Allir í stuði?

hvað er midijokers? (1 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 9 mánuðum
eða réttara sagt hver/hverjir? eitthvað varið í þetta?<br><br>————– súludanstrans ————– www.this.is/skurken

er það bara ég.........? (5 álit)

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 11 mánuðum
…….eða er ekki hægt að nota ALT+TAB til að skipta á milli forrita þegar maður er í ET? frekar böggandi<br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

Friends we met along the way (7 álit)

í Raftónlist fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Halló Út var að koma safnplata frá Cactus Island Recordings í UK. Þar má finna nokkra íslenska listamenn; Commander, Skurken, Frank Murder og Chico Rockstar. Auk þess eru fleiri gaurar þarna; Apparat(ekki organ quartet!) og Vain Foam eru frá Þýskalandi. Iodil, Helios og Phasmid eru bandarískir. Xela, Verbose, Broca, Stendec, Sovacusa, Maps & Diagrams og Bovine Life eru breskir og síðan er einn frá Ástralíu, Tim Koch. Ætli við reynum ekki að koma nokkrum eintökum niður í 12 tóna við tækifæri...

trance.is.......... (16 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
…… er besta heimasíða um trance tónlist sem ég hef séð allt sem maður þarf að vita um trance <br><br>————– súludanstrans ————– www.skurken.tk

sk/um komið í 12 tóna (10 álit)

í Danstónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Platan “í þágu fallsins” er komin í 12 tóna. Vínyllinn er á 1500kr CD er á 1700kr….. …..sem er fínt verð miðað við að CD kosta 2000-2400kall í dag. Styðjið íslenska tónlist… blehhhh o.s.frv. Press release: # Release Code RSO04 # SRD New Title Info, created by danield on 21/ 3/03 # ———————————————————— # Electronica # SK/UM `I Thagu Fallsins' ML CD RESLP004 RESCD004 (Resonant) # The second Icelandic release on Resonant also heralds the label's second foray into the realms of electronica;...

sk/um - "í þágu fallsins" komin út (31 álit)

í Raftónlist fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Halló, Mig langaði bara að minna á að nýja platan okkar (skurken&princevalium a.k.a. sk/um) er komin út, voða gaman. Um er a ræða 9 laga CD/LP, sem gefin er út af Resonant recordings í Englandi. Þetta er svona rólyndis lyftumúsík sem allir hafa gaman af (nema sumir). Sk/um er samstarfsverkefni skurken og prince valium blah blah og erum við að vinna í næstu plötu, sem mun heita “þyrlupallur”, í augnablikinu. Reyndar er platan ekki komin til landsins ennþá, en hægt er að fá hana út um víða...

tónleikar á 22: skurken&prince v./frank murder ofl (34 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum
22 laugarvegi, uppi 05 des 2003 21:00 - ?? ÓKEYPIS ÓKEYPIS ÓKEYPIS Á morgun fimmtudag 5.des (ekki 6. eins og stóð í “atburðir”) verða hörku tónleikar með nokkrum af okkar fræknustu raftónlistarmönnum. Af því við erum svo góðir ætlum við ekki að rukka inn og því hægt að upplifa herlegheitin frítt! Þeir sem spila eru: Frank Murder: Er snillingur sem er að gefa út hjá thule og er væntanleg breiðskífa frá honum á næsta ári. Frank er kúl gaur sem vinnur sem barnaskólakennari í Keflavík (eins og...

skurken er æðislegur tappi (12 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
krakkar mínir, ég er alltaf útúrpoppaður á E, þarf ekkert að gera svona könnun…. ég og Ívar ætlum að vera heima í kvöld að borða E og dansa villt tangó við nýju Scooter plötuna Síðan er ég líka að selja E í miklu magni….. viljiði kaupa? Ég hangi oftast fyrir utan Sportkaffi en kannski ég færi mig yfir á Flauel á opnunarkvöldi trance.is Síðan sýg ég typpi fyrir fimmþúsundkall á Langabar eftir 2 fljót og góð þjónusta kiss kiss verð ég barinn í kvöld? <br><br>jói sæti ——————- www.skurken.cjb.net ——————-

hvernig er Flauel? (20 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
var gaman?, mikið af fólki?, flottur staður? <br><br>jói sæti ——————- www.skurken.cjb.net ——————-

Prince Valium er á lausu (113 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
Einn færasti tónlistarmaður okkar Íslendinga er nýkominn á kjötmarkaðinn. Þess vegna ætla ég notað tækifærið og benda yngismeyjum landsins á þessa staðreynd. Maðurinn sem ég er að tala um er að sjálfögðu enginn annar en PRINCE VALIUM (drum roll) Prince valium er einkar myndarlegur, grannur og getur tekið 120 kíló í bekkpressu. Hann hefur áhuga á ferðalögum, sanseruðum sportbílum,trance tónlist og sætum kroppum (kvenkyns). Meðfylgjandi er þessi yndisfagra mynd sem var tekin á hans yngri árum...

vantar "já" möguleika í könnun (2 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég er nebbnilega fullkomlega eðlilegur og sætur og sexý (spyrjið bara ultima ;)<br><br>jói sæti ——————- www.skurken.cjb.net ——————-

raf á grandrokk biogen, skurken/prince valium (42 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
biogen skurken / prince valium laugardag 09.11 grandrokk miðnætti 500kall, léttar veitingar fylgja Á laugardaginn verður rafað feitt á miðnætti á grandrokk. Um fjörið sjá hinir eiturhressu stuðboltar skurken/prins valium (sk/um) og hinn dansóði og sæti óhljóðamaður biogen. skurken/prince valium gefa út 9laga CD/vinyl á resonant records(uk)undir nafninu “sk/um - í þágu fallsins” 27. janúar á næsta ári og munu þeir spila efni af þeirri plötu í bland við gamalt og gott. Er ætlunin líka að spila...

af hverju er ég í annari hverri könnun og grein? (0 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði

boom tss boom tss boom tss boom tss (27 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
jæja krakkar mínir, eru ekki allir í stuði? Nú á ég myndarlega möppu sem heitir “hús, minimal og soleiðis” eitthvað um 500mb í allt í henni eru nön eins og Plastikman, Vladislav delay, Bugge wasseltoft(??!??), luomo, Ken Ishii, Carl Craig, herbert, deep dish, throw, kenny larkin og fyrir ívar; dj tiesto og mouro picotto…. eruði ekki stoltir af mér?? byrjum á því að vera jákvæðir, það er nú flöskudagur og soleiðis bugge wasseltoft - “change” Undarlegt nokk, en ég var alveg að fíla þetta lag....

er hægt að kenna gömlum hundi að sitja? (53 álit)

í Raftónlist fyrir 22 árum, 1 mánuði
Halló Förum í smá leik; “kennum skurken að fíla hús og 4*4 techno” ok, þar sem ég er yfirlýstur hús-hatari (og skammast mín ekkert fyrir það) langar mig að fá ykkur hús og tehnohausa til að benda mér á einhver rosaleg lög sem ég get melt hérna í vinnunni í ró og næði. Næst þegar einhver pirraður húsari kemur upp að mér og segir: “þú ert þröngsýnn bjáni af því þú fílar ekki hús” langar mig að geta sagt “veistu hvað, ég heyrði eitt geggjað húslag um daginn sem ég var alveg að fíla” Yfirleitt...

könnun "hvað finnst þér vera málið" (13 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 2 mánuðum
sko, mér finnst ekkert af þessu vera málið, hvernig væri að hafa “annað” möguleika, eða hef ég ekkert að gera á þessu áhugamáli?

múm í raftónlistarkeppninni? (4 álit)

í Danstónlist fyrir 22 árum, 3 mánuðum
hmm, var að hlusta á nokkur lög úr raftónlistarkeppninni (vá langt orð!) og fór að pæla aðeins eftir eitt af þeim tjekkið á “sjhima : polarbear” sko…. það er allt í lagi að fá áhrif héðan og þaðan en kommon! annað hvort er þetta skúffulag frá múm eða borko undir dulnefni eða þá að ég er búinn að spotta eina af þessum múm eftirhermum sem ruxpin var að tala um…. það fyndna við þetta er að þetta er alveg fínt lag en kannski spurning um að róa sig aðeins í öpunum sem á eftir eru ;) bara pæling,...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok