Já komiði sælir hugarar ég er ný byrjaður í world class og ég hleyp nokkuð mikið og lyfti smá en mig langar til að verða smá massaður eða ekki massaður heldur svona með flott vöðva og ég er með pínulittla fitu yfir maganum þannig 6 packið sést ekki og með smá fitu á brjósvöðvunum. Nú spyr ég hvað þarf ég að gera til að fá svona smá vöðva og til að losna við þessa littlu fitu yfir maganum og þessa littlu fitu á brjóstunum og líka hvernig þarf ég að borða til að flýta fyrir þessu eða er...