Góðan dag ég er með smá problem sem er þannig , ég sef yfirleitt 9 - 10 tíma á dag líka þegar ég fer í skólann en samt er ég alltaf þreyttur og þarf alltaf að leggja mig þegar ég kem heim í svona klukkutíma alltaf , kannast einhver við þetta ? og líka um helgar ef ég sef 10 tíma eða meira er ég samt alltaf þreyttur og er alveg bara að detta niður ?