Talið var að Álfarnir hefðu verið vaktir af Eru Ilúvatar nálægt flóaum Cuiviénen. Fyrstur Álfa til að vakna hét Imin (þýðir fyrstur. Breyttist líklega seinna í Ingwe). Sú sem lá við hlið hans hét Iminyë, sem varð kona hans. Nálægt þeim láu Tata(þýðir annar. Breyttist líklega seinna í Finwe), Tatië, Enel(þýðir þriðji. Breyttist líklega seinna í Elvi) og Enelyë. Imin, Tata, Enel og konur þeirra stóðu upp, og gengu um skógana. Þá komu þau að tólf Álfum á jörðinni, Imin gerði tilkall til þeirra...