Ég fór í Kringluna í gær, og guð minn góður, hvað fötin voru orðin ljót! Ég meina það, einhver hræðileg 70-80's tíska er komin aftur, tíska sem ætti helst að vera gleymd og grafin! Sniðin er orðin klikkuð, litasamsetningin í helsta máta fáránleg og allt þetta toppa fáránlegir fylgihlutir. Ég er ekki á móti litum, mér finnst fínt að fá smá liti eftir þetta gráa tímabil sem varaði í nokkur ár, en ég meina það er samt ennþá hægt að hafa fötin einföld! Já og eitt orð um skóna. Hvaða fífli datt í...