Vanalega kvarta ég ekki yfir því að einhver/einhverjir séu stigahórur en ég bara verð að gera það núna!! Hér inni á hljóðfæra áhugamálinu er einmitt mikið um stigahórur sem senda inn myndir aftur og aftur og aftur! T.d. hefur “orno” átt 10 myndir í röð! og “keliogeinar” geta ekki hætt að senda inn myndir! “aronx” hefur sent inn 11 myndir í röð en er sem betur fer hættur að nauðga þessu svona, hinsvegar fyllti það mælinn að sjá “orno” senda inn mynd af “stjörnu gítar” sem var svo í rauninni...