var að dl helling með every time i die fyrir stuttu og djöfulsins snilldar band er þetta! mæli með að allir kynni sér þetta stöff! Persónulega finnst mér nýji diskurinn þeirra Gutter Phenomenon bestur af þeim sem ég hef hlustað á, finnst þessar suðurríkjarokks hliðar á þeim mjög skemmtilegar og þær koma mest fram á GP, einnig finnst mér mjög skemmtilegt þegar söngvarinn syngur clean en það finnst mér ekki oft flott. Hvað er ykkar skoðun á þessu bandi, hvað er uppáhalds diskurinn ykkar með þeim?