Ég átti nú svolítinn part í því að þau myndu koma!!:D Ég bað Concert umað hafa samband við þá en það gekk ekki upp þannig að ég hafði samband við Sonic Youth og benti þeim á að tala við Concert og að NASA væri góður staður að spila á, en þau fóru reyndar ekki á vegum Concert…en mér finnst mjög líklegt að ég hafi átt einhvern þátt í að koma þeim til landsins!!:D