sko í fyrsta lagi var ekki bara verið að tala um einhverja vini heldur bara eitthvað fólk sem þessir strákar þekktu ekki rassgat sem mér finnst fáránlegt. Í öðru lagi þá er ég ekki kristinn og eins og ég sagði áðan þá finnst mér fáránlegt að setja kross fyrir framan nafnið sitt til að votta einhverjum virðingu sína þannig að ég myndi ekki vilja að það væri gert ef ég myndi deyja, en það er náttútulega bara mín skoðun.