Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sixx
sixx Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 33 ára karlmaður
458 stig
Carve another notch in your bedpost, whore. Lay back and tally up the score. Count the number of hearts you've ripped from chests.

Re: That's just mean

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hehe ég er með geðveika stundatöflu!á mánudögum til miðvikudags er ég frá 8-14:40 á fimmtudögum er ég frá 8 að hádegi og á föstudögum er ég frá 8 til 12 :Ð

Re: á hvað ertu að hlusta?

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mondo generator-kyuss geðveikt lag!!

Re: Lög að picka upp

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
banquet-bloc party mirrorar samt ekki gítarlínuna en er samt skítlétt að pikka upp banana republic-boomtown rats fortunte son-CCR mér skilst að þú hafir gaman af metal þá mæli ég með að pikka upp lög með fantomas eða kyuss t.d cape fear-fantomas der golem-fantomas thumb-kyuss molten universe-kyuss allens wrench-kyuss allt saman mjög auðvelt að pikka upp á bassann :) good luck!

Re: Orri Blöndal

í Hokkí fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hahaha hver er þetta, ekki á myndinni sko?!:Ð

Re: Arsenal Football Club

í Manager leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
sol campbell með 26 mörk?!

Re: Útrás=D

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hvað ert þú eiginlega aðreykja vinan?

Re: Skjár 1

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mér líka

Re: Bestu raðmorðingjarnir: II hluti

í Sagnfræði fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég er sammála þér með að psyhco væri besta mynd sem gerð hefur verið, en þessir menn eru ekki, voru aldrei og verða aldrei einvher “mikilmenni”. Og þessi persónudýrkun þín á raðmorðingjum er sorgleg…

Re: Fermingarfólkið...

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég átti að fermast í vor en gerði það ekki vegna þess að ég er ekki trúaður. Mér finnst þetta lið sorglegt sem fermir sig og er ekkert trúað, bara til að eignast einhverja aura…

Re: Jæja elskan!

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hehe ok;)

Re: Championship Manager

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
vá maður það er besti leikur í heiminum! ásamt heroes 3

Re: Jæja elskan!

í Rokk fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ehm…soad eru frá líbanon;) en annars er ég nokkuð sammála þér. Það gerist líka að alltaf er staglast á sömu gítarleikurunum þegar margir góðir gítarleikarar eru bara gjörsamlega gleymdir! Tökum dæmi…Lee Ranaldo, Ira Kaplan, Rory Gallagher, Johnny Greenwood, Larry LaLonde og miklu fleiri! Þessir eiga það til að gleymast þegar bara er talað um sömu kallana smbr Dave Murray, Kirk Hammett, Dave Mustaine og fleiri…

Re: Hvaða ?

í Manager leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
442 og læt kantmennina sækja langt fram og einn MC sækja stutt inn í sóknina! virkar drulluvel!

Re: hvað eru????

í Manager leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ronaldinho á frítt til roma í cm00/01! hann var GEÐVEIKUR!:D

Re: Besta Gítarsóló

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
the stars that play with laughing sams dice-The Jimi Hendrix experince

Re: Procol Harum

í Gullöldin fyrir 19 árum, 5 mánuðum
vá! ég dýrka þessa náunga!

Re: Poker chips?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ég sá það í rúmfatalagernum einhverntímann

Re: Sýnilegri vöðvar

í Heilsa fyrir 19 árum, 5 mánuðum
þakka þér kærlega fyrir:) en hvernig veit ég hvað ég brenni mörgum hitaeiningum? ég veit að ég virðist vera algjör hálfviti en ég ákvað bara fyrir stuttu að byrja á þessu þannig að ég er ekkert mjög kunnugur í þessum málum:)

Re: Juanfran

í Manager leikir fyrir 19 árum, 5 mánuðum
ehh, ekkert rosalega góð grein hjá þér lagsmaður…en þú gerir bara betur næst!

Re: Sýnilegri vöðvar

í Heilsa fyrir 19 árum, 5 mánuðum
heyrðu, þá er ég með nokkrar spurningar…hvernig er best að lækka fituprósentuna(s.s. hvað gefur bestan árangur) og hvernig og hvar er hægt að mæla hana?

Re: Hversu margir, svona í fúlustu, hafa lent í þessu?

í Skóli fyrir 19 árum, 5 mánuðum
hehe snilld, minnir mig á þegar ég var á hljómsveitaræfingu uppi í skóla og okkur datt það í hug að fara í fótbolta á ganginum með plastbolta en það endaði ekki vel því að ég var með boltann og negldi honum eins fast og ég gat bara eitthvað út í loftið og hitti akkúrat á klukkuna sem stóð útúr veggnum og hún brotnaði yfir vini mínum:D við náðum varla andanum af hlátri!minnir mig líka á þegar ég og vinur minn vorum í matreiðslu og vorum látnir gera pönnukökur og okkur datt það í hug að byrla...

Re: Hver var seinasti diskurinn sem þú keiptir þér ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
keypti mér fyrir stuttu blues for the red sun með KYUSS en var úti fyrir stuttu og keypti mér þar loveless með my bloody valentine, singapore sling-my life is killing my rock´n´roll og prisoner of love:a smattering of scintillating senescent songs 1985-2003:)

Re: Hver var seinasti diskurinn sem þú keiptir þér ?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
gemmér five!! loksins einhver hérna sem hlustar á mr.bungle!!

Re: Loðinn bassi

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 5 mánuðum
enda er dusty hill í zz top djöfulli sexý!

Re: The O.C. persónuálit

í Sápur fyrir 19 árum, 5 mánuðum
mér finnst þetta frekar asnalegir þættir…það eru allir fallegir, flottir OG ríkir! þannig að ég hef ekki rosalega mikið álit á þessum þætti nema það að þessi dökkhærði er bara svalur!(man ekkert hvort að hann heitir seth eða ryan!las ekki alla greinina)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok