þú hugsar greinilega ekki um neitt annað en raskatið á sjálfum þér…það er greinilega ekkert leyndarmál. Þú segir að ofbeldi hafi allt fylgt manninum og að við þyrftum ekkert að hætta núna, lítur þú á ofbeldi sem jákvæðan hlut? Kannski, kannski ekki en þú myndir líklegast ekki líta á það sem jákvæðan hlut ef þú myndir missa aðra löppina í miskunnarlausri árás á hverfið þitt og þú ert saklaus óbreyttur borgari. Ofbeldi er ekki jákvæður hlutur. Auðvitað hefur stríðið í Írak ekki skaðað þig á...