mjög skemmtileg grein hjá þér félagi! en annars man ég ekkert af hverju ég fór að hlusta á svartamálm en allavega er það orðið svolítið síðan en núna hlusta ég alveg enn á það nema ég er bara mjög vandlátur á svartamálminn! Mér finnst til dæmis illa mixaður og virkilega hrár svartamálmur leiðinlegur en ef þetta er á hinn bóginn krefjandi, áköf, vel samin og vel mixuð músík þá er fátt betra:)