fyrst að tónlistarmönnum finnst þetta svona hræðilega slæmt, af hverju kvarta þeir þá ekki meira?internetið og download hefur haft mjög góð áhrif á tónlist almennt að mínu mati, ef það væri ekki fyrir tilstilli internetsins myndi varla enginn þekkja til dæmis bandið á myndinni hér fyrir ofan. Svo er þetta heldur engin slæm vinna fyrir tónlistarmenn að sitja allann daginn og semja og spila tónlist alla daga, það er draumur hvers hljóðfæraleikara. Þökk sé internetinu og downloadi þá mæta miklu...