fyrir mér skiptir litlu máli að eiga eitthvað agalega gott hljóðfæri og pússa það síðan og dekra við eins og enginn sé morgundagurinn, bara að kunna á helvítis draslið;) þessvegna eru bassarnir mínir yfirleitt bara uppí rúmi, þríf þá ekki nema kannski fyrir gigg og skipti um strengi þegar þeir sem eru í eru að verða lélegir.