þráður að mínu skapi! annars þá þykir mér dökkur bjór sérstaklega góður, newcastle brown, guinness og fleiri en það er munaður sem maður leyfir sér sjaldan. Oftast drekk ég þó Thule sem er ekkert nema heimsklassa bjór þú færð ekkert mikið betri bjór á þessu verði á Íslandi, það er bara staðreynd! Hef ekki smakkað mikið af bjór sem mér finnst almennt séð vondur, þykir þó Miller og Budweiser alls ekki góðir ásamt Thor. skál!