Bandaríkjamenn að mínu mati ganga út í öfgar með allt…vopnaframleiðslu, herrekstur, öfgaíhaldssemi (þar ber að nefna að lögleiða ekki giftingu samkynhneigðra), alltof mikla gæslu á flugvöllum (Cat Stevens fékk ekki einu siini að fara inní landið!)o.f.l. Síðan þessi “war against terrorism” herferð… stoppar maður ofbeldi með ofbeldi spyr ég nú bara, síðan eru þeir að springa úr þjóðarstolti og kenna ekki einu sinni einhverja evrópska sögu is skólum (hef ég allavega heyrt). Svo er að nefna...