Sérfræðingur segir varnarþörf Íslands litla Mike Williams, yfirmaður Atlandshafsdeildar Royal United Services Institute í Lundúnum, sem er rannsóknar- og ráðgjafastofnun í varnar- og öryggismálum í Bretlandi, segir að þó svo Bandaríkjamenn hafi ekki beinlínis sagt að þeir ætli að loka herstöðinni í Keflavík sé nokkuð ljóst að það standi til. Erfitt sé fyrir ríkisstjórn Íslands að sannfæra alþjóðasamfélagið um að landið þurfi sýnilegar varnir. Ísland sé friðsælt, landið sé virt í...