Ég get ekki annað en verið sammála þér. Mér KR-liðið hefur valdið mér, sem og mörgum fleiri, miklum vonbrigðum, eins og oft áður reyndar. Ég var einmitt að koma heim af leiknum, sem var reyndar með þeim skárri í sumar. Fyrri hálfleikur sæmilegur en eins og þessu liði er von og vísa þá dettur allt niður um leið og þeir ná að pota boltanum inn. Í byrjun hélt ég nú aldeilis að þeir ætluðu að rífa sig upp á rassgatinu og sýna að þeir ættu skilið að berjast um titilinn, en það er ótrúlegt...