Það er ekki hægt að búa til öruggt svona script með Javascript. Enda ástæðan augljós … það er alltaf hægt að sækja bara kóðann og skoða hann. Ef þú vilt loka síðunni þinni notaru serverside script (asp, php, jsp). Svo er alltaf hægt að loka ákveðnum möppum á vefþjóninum ef þú hefur aðgang í stillingarnar/configið.<br><br> Kv. <font color=“#666666”><b>Andri Sig.</b></font> <a href="http://www.sigurdss0n.com">http://www.sigurdss0n.com</a