Ekki verða sár þótt krakkar eigi ríka foreldra. Ef þú ættir ríka foreldra og þau myndu splæsa bíl á þig, myndiru þá segja:“ nei mamma og pabbi, ég ætla að safna mér fyrir bílnum sjálf”. Mamma og pabbi borga bílprófið mitt og það er kannski ástæða afhverju þau gera það. Og já, eg þekki fullt af fólki sem á ógeðslega ríka foreldra en þarf samt að vinna jafn mikið og allir aðrir.