Já sammála í að fyrstu Queen plöturnar séu bestar. Samt finnst mér allar breiðskífurnar sem þeir hafa gefið út vera frábærar. Queen II er klárlega best og lagið Fairy Fellers Master Stroke er án efa besta Queen lagið. White Queen, March Of The Black Queen og Prophet Song fylgja þar fast á eftir. En uppá síðkastið hef ég verið að deyja yfir Early Genesis stöffinu. Lamb lies down og broadway, Foxtrot og SELLING ENGLAND BY THE POUND sem er að mínu mati besta rokkplata allra tíma. Svo er ég...