Hann Magnús var yfivaldið á sínu heimili og þegar hann kom heim úr vinnuni settist hann fyrir framan kassann, hrópaði á kellu: Komdu með bjór!“ Ævinlega kom hún Jóna með bjórinn á svipstundu en þótti það miður hvað kallin drakk mikið. Dag einn er hún Jóna í saumaklúbb nágrannakonu sinnar sem heitir Guðrún. Guðrún er þar með miklar yfirlýsingar um það hvernig hún tamdi hann Björn sinn til að vera almennilegur eiginmaður, enginn bjór, fótbolti, fyllerí með félögunum eða neitt á þess að hún...