Ég verð að segja ykkur frá ömmu ömmu minnar, þ.e.a.s langa lang ömmu. Hún amma mín bjó á bæ í Eyjafjarðarsveit sem hétu Æsustaðir. Þetta var nú bara venjulegt bú, torfhús og allt sem því fylgir. Allir mínir forfeður í þessa ættina hafa verið ósköp gott fólk, felst allir að ég held. Nema hvað, amma mín og langa lang amma voru mjög nánar, voru miklir vinir og spjölluðu um allt og ekkert. Þegar hún amma mín er um 7 ára og hin orðin nálægt áttræðu að ég held, þá segir hún við ömmu mína að ef hún...