Heyrði lag á XFM í morgun, minnir að það var á meðan Caopne var en samt ekki alveg viss, þá var hann rétt óbyrjaður. Smá textabrot úr laginu: Cought you in the ring of fire. Got you in the ring of fire. What's you gonna tell your little doughter, It's the reason daddy makes you cry. Nokkur brot úr laginu, samt ekkert alveg viss hvort þau séu rétt. Þetta er ekki nýtt lag Man eftir því á XFM fyrir löngu. Þetta er svona rólegt lag, svona tecnho stuff undir held ég. Einhver sem veit hvaða lag ég...