Þetta er Zack de la Rocha en þarna er hann að syngja með hljómsveitinni sinni Rage Against The Machine sem komu nýlega saman aftur. En allir nema Zack stofnuðu Audioslave sem er einstaklega leiðinleg hljómsveit, sérstaklega miðað við hvað Rage Against The Machine voru og eru ótrúlega góðir, enda uppáhaldshljómsveitin mín. Zacarías Manuel de la Rocha eins og hann heitir í alvuru fæddist í Kaliforníu árið 1970. Hann samdi alla texta RATM, ef þeir urðu ósammála honum varð hann brjálaður, enda...