Eitt sem ég furða mig á í sambandi við þetta… Af hverju í andskotanum fer úrslitaleikurinn fram í train og mill þegar þetta er .oldschool maps..? Af hverju velja liðin ekki á milli oldschool mappana sem voru í cycle ? þeas; prodigy, dust1, fire, aztec og aztec2 .. ? Getur einhver svarað þessari spurningu, og útskýrt af hverju í lokinn er bara skipt yfir í venjuleg möp ?