Þú ert ekki ennþá að koma með rök fyrir þessu… Train og cpl_mill eru EKKI möp af gamla skólanum eins og þetta mót hófst með, þau möp voru dust1, aztec og prodigy… Þessi 3 möps voru í cycle á gömlum mótum og fyrst þegar leikurinn var að verða eitthvað, svo komu de_cpl_maps seinna, þau voru nú gerð af CPL crew-inu og fylgja ekki cs, þannig hvernig geta þau verið oldschool.. Skít með metnaðarleysið, hafið finals í dust1, aztec og prodigy, þá sjáum við hverjir eru bestir á landinu í GÖMLU maps,...