Mér langar svakalega í hund og mun líklegast kaupa mér hund þegar ég flyt að heiman (mamma vill engin dýr :( ). Ég er búinn að eyða mikklum tíma síðustu vikur í að reyna finna tegund sem hentar mér. Eftir mikið flakk um netið, þar á meðal á þessari snilldar síðu http://pets.yahoo.com/pets/dogs/breed, þá komst ég að þeirri niðurstöðu að mig langaði mest í Boston terrier eða einhvernskonar bulldog. Ég er nefnilega að leita að hundi sem þyrfti ekki að hafa bakgarð, væri miðlungs stór, felldi...